Hárlitur ársins er "bronde" Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 21:00 Bronde er hártrend ársins. Glamour/Getty Nú er búið að finna nýtt nafn á hárlit sem tröllríður öllu um þessar mundir. Breska Glamour reið á vaðið og kynnti til sögunnar litinn "bronde", samsetning úr ensku orðunum brown og blonde og er litur sem er hvorki ljós né brúnn. Eins og svo oft áður eru stjörnurnar einu skrefi á undan og hafa þekktar konur á borð við Beyonce, Ashley Olsen, Suki Waterhouse og Cara Delevingne byrjað að lita á sér hárið í þessum hvorki né lit. Þessi litur er líklegast mjög hentugur þar sem hann þarfnast ekki mikils viðhalds og mjög náttúrulegur og fallegur. Hér er smá innblástur fyrir "bronde" litinn. Ashley Olsen.Beyonce.Blake Lively.Cara Delevingne.Kate Bosworth.Suki Waterhouse.Taylor Swift,Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Nú er búið að finna nýtt nafn á hárlit sem tröllríður öllu um þessar mundir. Breska Glamour reið á vaðið og kynnti til sögunnar litinn "bronde", samsetning úr ensku orðunum brown og blonde og er litur sem er hvorki ljós né brúnn. Eins og svo oft áður eru stjörnurnar einu skrefi á undan og hafa þekktar konur á borð við Beyonce, Ashley Olsen, Suki Waterhouse og Cara Delevingne byrjað að lita á sér hárið í þessum hvorki né lit. Þessi litur er líklegast mjög hentugur þar sem hann þarfnast ekki mikils viðhalds og mjög náttúrulegur og fallegur. Hér er smá innblástur fyrir "bronde" litinn. Ashley Olsen.Beyonce.Blake Lively.Cara Delevingne.Kate Bosworth.Suki Waterhouse.Taylor Swift,Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour