Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 21:30 Unnur Ösp Stefánsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Dúkkuhúsinu. Vísir/Andri Marinó Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman
Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24