Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ég er glamorous! Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Ég er glamorous! Glamour