Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour