Fjölbreyttar og misjafnar skoðanir fara á loft frá viðmælendum á borð við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra, Yrsu Sigurðardóttur, verkfræðingi og rithöfundi, Þóreyju Vilhjálmsdóttur, formaður Ferðamálaráðs og Landssambandi sjálfstæðiskvenna, Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóri Tulipop, Þórdísi Kjartansdóttur, lýtalækni og Lilju Dóru Halldórsdóttur, forstjóra Lýsingar ásamt fleirum.
Ekki missa af Íslandi í dag í kvöld klukkan 18.55.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr tökunum.


Til hamingju með daginn konur og karlar!! Þessar tvær glæsilegu konur voru fangaðar á filmu af ljósmyndara Glamour á 17.júní #glamouriceland
A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 19, 2015 at 2:48am PDT