Kallaðu mig Caitlyn Jenner Ritstjórn skrifar 1. júní 2015 16:53 Forsíðustúlkan Caitlyn Jenner Mynd/skjáskot Vanity Fair Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Caitlyn Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz. Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram. "Ég er ekki að gera þetta til þess að vekja athygli, ég er að gera þetta til þess að lifa," segir Jenner meðal annars í forsíðuviðtalinu sem Pulitzer verðlaunablaðamaðurinn Buzz Bissinger tók. Hér fyrir neðan má sjá Instagram-myndband sem tekið var bakvið tjöldin við tökur á forsíðunni. Forsíðan sem hefur vakið mikla athygli í dag. Watch Caitlyn Jenner pose for Annie Leibovitz in this exclusive behind-the-scenes video. Visit VF.com to watch the entire video, and tap the link in the bio to download the full article now. Video by @Jerelk. #CallMeCaitlyn A video posted by Vanity Fair (@vanityfair) on Jun 1, 2015 at 9:16am PDT
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour