Samfestingar og síðkjólar á CFDA Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 10:15 Flottur rauður dregill í New York í gær. Glamour/Getty Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour