Heiða rokkaði á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 10:15 Glæsilegur rauður dregill í London í gær. Glamour/Getty Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour