Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour