Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. júní 2015 00:09 Chuck Blazer vísir/afp Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur. FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Starfsmenn alþjóða knattspyrnusambandsins tóku við mútum þegar ákveðið var að halda heimsmeistaramótið árið 2010 í Suður-Afríku. Chuck Blazer, sem var átti sæti í nefnd þeirri sem ákvað staðsetninguna, hefur staðfest þetta. Fjallað er um málið á BBC. Þetta er meðal þess sem má heyra á upptökum af yfirheyrslum bandarískra yfirvalda yfir Blazer sem áttu sér stað í New York árið 2013. Þar játar hann að hafa þegið mútur til að keppnin færi fram í Suður-Afríku. Hann telur einnig upp fleiri hátt setta menn innan FIFA sem gerðu slíkt hið sama. Að auki þáðu mennirnir mútur í tengslum við útsendingar- og sjónvarpsrétti á heimsmeistaramótum og ýmsum keppnum frá 1996 til dagsins í dag. Auk rannsóknar Bandaríkjanna hafa svissnesk yfirvöld hafið rannsókn á hvort svipaðir hættir hafi verið viðhafðir þegar heimsmeistaramótunum 2018 og 2022 voru valdir staðir í Rússlandi og Katar. Bandarísk yfirvöld handtóku í liðinni viku fjórtán menn og hafa þá grunaða um mútuþægni, peningaþvætti og fjárglæfrastarfsemi. Sjö af mönnunum voru hátt settir innan veggja FIFA, þar af voru tveir varaforsetar. Talið er að fjárhæðirnar nemi allt að 150 milljónum dollara. Málið varð til þess að Sepp Blatter, forseti FIFA til sautján ára, sagði af sér í fyrradag. Hann hafði verið endurkjörinn forseti síðastliðinn föstudag en lét af embætti þar sem ekki var útlit fyrir að allur knattspyrnuheimurinn styddi áframhaldandi setu hans, eins og hann orðaði það sjálfur.
FIFA Tengdar fréttir Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Sætir Blatter rannsókn hjá FBI? ABC News í Bandaríkjunum telur að Sepp Blatter sé í hópi þeirra sem liggi undir grun fyrir spillingu. 2. júní 2015 22:48
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45