Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour