Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour