Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour