Kjólaflóð á Tony Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 19:00 Rauði dregillinn var glæsilegur í gærkvöldi. Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Bandarísku sviðslistaverðlaunin, Tony Awards, fóru fram í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi. Rauði dregillinn var glæsilegur venju samkvæmt og stjörnurnar fjölmenntu. Meðal vinningshafa voru leikritið Fun Home sem var valið besti söngleikurinn, The Curious Incident of the Dog in the Night-Time besta verkið, Kelli O’Hara var valin besta leikkonan fyrir frammstöðu sína í leikritinu The King And I, Michael Cerveris var leikari ársins og Helen Mirren var leikkona ársins fyrir verkið The Audience. Hér má sjá uppáhaldskjóla Glamour frá dreglinum: Bella Hadid í Prabal Gurung.Carey Mulligan í Balenciaga.Vanessa Hudgens í Naeem Kahn.Joan Smalls í Givenchy.Kendall Jenner í kjól frá Calvin Klein.Söngkonan Kiesza í Altuzarra.Jennifer Lopez í Valentino kjól.Taylor Schilling í kjól frá Michael Kors.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour