Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2015 16:58 Vísir/Getty Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Viðbrögð á Twitter hafa ekki látið standa á sér eftir að fregnir bárust af því að mögulega verði leikur Íslands og Tékklands á föstudag ekki sýndur á Rúv. Ástæðan er sú að meðlimir í Rafiðnaðarsambandinu hefja verkfallsaðgerðir á aðfaranótt miðvikudags. Tæknimenn Rúv eru flestir meðlimir í því og því yrði ekki mögulegt að senda leikinn út í beinni útsendingu Sjónvarps. Leikurinn skiptir íslenska liðið gríðarlega miklu máli en í húfi er toppsæti riðilsins í undankeppni EM 2016. Með sigri væri Ísland búið að taka risastórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í lokakeppninni sjálfri. Hér fyrir neðan má lesa viðbrögð á Twitter við fréttum Vísis frá fyrr í dag.Engir hamborgarar og líklega enginn landsleikur í beinni.... Þarf ekki einhverja skjaldborg núna ?— Halldor I. Sævarsson (@halldoringi) June 8, 2015 Ok tæknimenn og Ríkið þurfa að hysja uppum sig og semja! #ÍslandTékkland— Einar Gudnason (@EinarGudna) June 8, 2015 Er það ekki brot á einhverjum lögum eða einhverjum mannréttindum ef að landsleikurinn er ekki sýndur í beinni? #fotboltinet— Birgir Þór Björnsson (@birgirbjoss) June 8, 2015 Skítt með haftalosun, ég vil geta horft á landsleikinn með (nauta)hammara í hægri og bjór í vinstri http://t.co/ngWR8U37Zn #höftin #verkfall— Petur Richter (@pricc) June 8, 2015 Stærsti leikur landsliðsins frá upphafi mögulega ekki sýndur..Semjið strax! #fotboltinet #enginhráskinka http://t.co/ijpF6vCbyz— Rúnar J Hermannsson (@RunarHermanns) June 8, 2015 Væri til í að veita undanþágu ef meðlimir RSÍ fengju frímiða í staðinn. http://t.co/sC8MmSP6sG— Kristinn S Trausta (@Kidditr) June 8, 2015 Slæm tímasetning hjá RSÍ. Öll þjóðin mun hata þá núna.... #verkfall #fotboltinet— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) June 8, 2015 Er einhver hérna hjá Nova (@3gnova) sem nennir að lýsa leiknum fyrir mig í síma ef hann verður ekki sýndur? #ÍslTék #Fotboltinet— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) June 8, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08 RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Hætta á að leikur Íslands og Tékklands verði ekki í beinni Tæknimenn RÚV á leið í verkfall með Rafiðnarsambandinu. KSÍ og RÚV biðja RSÍ um undanþágu. 8. júní 2015 14:08
RSÍ hafnar undanþágubeiðni RÚV | Stefnir í engar beinar útsendingar Fjórir landsleikir, þar á meðan leikur Íslands og Tékklands, í hættu á að verða ekki sýndir beint. 8. júní 2015 15:23