Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2015 23:50 Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Vísir/Daníel Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað. Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira
Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað.
Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira
Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41
Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24