Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour