Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour