Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Ritstjórn skrifar 9. júní 2015 20:00 Cara Delevingne Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel. Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er, ef marka má sögusagnir, að hætta að starfa sem fyrirsæta. Sagt er að hún sé hætt hjá umboðsskrifstofunni Storm Model Management og ætli að yfirgefa fyrirsætuheiminn og einbeita sér að leiklistinni. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Paper Towns sem verður frumsýnd verður í næsta mánuði. Cara hefur meðal annars setið fyrir hjá YSL, Tom Ford, Stella McCartney, Burberry og Chanel.
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour