Malasía og Indónesía ætla að hjálpa flóttafólki Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2015 08:01 Flóttamenn hafa sumir þurft að vera á sjó í langan tíma á þétt setnum skipum og bátum. Vísir/AFP Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta. Flóttamenn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Malasía og Indónesía munu veita þeim flóttamönnum sem koma að landi þar tímabundið skjól og neyðarhjálp. Fulltrúar landanna tveggja funduðu um málið í gær og eftir fundinn sagði utanríkisráðherra Malasíu að sjóherir ríkjanna muni hætta að draga skip flóttamanna aftur út í alþjóðleg hafsvæði. Anifah Aman sagði að það þyrfti að aðstoða þetta fólk og að vegna aðstæðna þeirra væru þeir tilbúnir til að taka á móti þeim.Samkvæmt BBC munu sjóherir landanna þó ekki leita að flóttafólki á hafi heldur eingöngu aðstoða þá sem ná til lands. Þar að auki væri hjálp þeirra háð því skilyrði að alþjóðasamfélagið myndi hjálpa til við að útvega þeim heimili á innan við ári. Taíland kom ekki að tilkynningu ríkjanna tveggja og ekki liggur fyrir hvað þeir ætla sér. Þúsundir flóttamanna hafa nú flúið frá Búrma og Bangladess og aðstæður þeirra á sjó þeykja einstaklega slæmar. Vísir/GraphicNewsMannréttindasamtök segja þó að fólkinu sé ekki komið til hjálpar nægilega fljótt. Rohynga múslímar flýja ofsóknir í Búrma og fátækt fólk frá Bangladess er byrjað að nota sömu leiðir og þau. Í samtali við AP fréttaveituna segir Joe Lowry frá Alþjóðlegu samtökunum um búferlaflutninga að finna þurfi flóttafólkið á hafi úti og koma því til hjálpar. Hann segir að mikill fjöldi þeirra þjáist af næringarskorti, ofþornun og öðrum sjúkdómum. Lowry segir þetta fólk þurf að komast undir læknishendur hið fyrsta.
Flóttamenn Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira