#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 11:15 Var Ási að fá sér? vísir Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015 Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015
Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Sjá meira
Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45