Kindaostur, tómatarækt og pastagerð í Hinu blómlega búi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 15:35 Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45. Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45.
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira