Westboro baptistarnir ruglast á fánum og fordæma Fílabeinsströndina Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2015 08:55 Þessi meðlimur Westboro safnaðarins hefur sennilega ætlað að hafa mynd af írska fánanum á skiltinu til hægri. Mynd/Westboro baptistasöfnuðurinn á Twitter Westboro baptistasöfnuðurinn í Kansasríki í Bandaríkjunum, sem vakið hefur mikla athygli á undanförnum árum fyrir haturáróður í garð samkynhneigðra, lýsti á dögunum óvart yfir fyrirlitningu sinni á Fílabeinsströndinni. Meðlimir safnaðarins rugluðust þá á fánum Afríkuríkisins og Írlands, sem á dögunum samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa hjónabönd samkynhneigðra. Í nýju myndbandi sem Westboro setti á netið sjást meðlimir safnaðarins dansa á írskum fána og syngja lag um að Írland sé á leið til helvítis. Söfnuðurinn hefur einnig búið til skilti með orðunum „Fag Flag“ við mynd af grænum, hvítum og appelsínugulum fána sem væntanlega átti að vera sá írski. Nema hvað, fánalitirnir eru í rangri röð og mynda þannig fána Fílabeinsstrandarinnar. Þess má geta að ríkisstjórn Fílabeinsstrandarinnar viðurkennir ekki formlega sambönd samkynhneigðra. Vöktu þessi mistök mikla kátínu á samskiptamiðlum og óspart gert grín að söfnuðinum þar. Írar urðu í vikunni fyrsta þjóðin í heimi til að lögleiða hjónabönd samkynhneiðgra i þjóðaratkvæðagreiðslu. @WBCSaysRepent That's the Ivory Coast flag ye bunch of muppets.— Mary Kelly (@ManUnitedMaryK) May 23, 2015 "@WhenElmoGrowsUp: #westborobaptist" I guarantee 99% of WBC followers dont know exactly what part of London Ireland is actually in.— Edphonsis (@BazCullen) May 25, 2015 Fílabeinsströndin Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Westboro baptistasöfnuðurinn í Kansasríki í Bandaríkjunum, sem vakið hefur mikla athygli á undanförnum árum fyrir haturáróður í garð samkynhneigðra, lýsti á dögunum óvart yfir fyrirlitningu sinni á Fílabeinsströndinni. Meðlimir safnaðarins rugluðust þá á fánum Afríkuríkisins og Írlands, sem á dögunum samþykkti í þjóðaratkvæðagreiðslu að leyfa hjónabönd samkynhneigðra. Í nýju myndbandi sem Westboro setti á netið sjást meðlimir safnaðarins dansa á írskum fána og syngja lag um að Írland sé á leið til helvítis. Söfnuðurinn hefur einnig búið til skilti með orðunum „Fag Flag“ við mynd af grænum, hvítum og appelsínugulum fána sem væntanlega átti að vera sá írski. Nema hvað, fánalitirnir eru í rangri röð og mynda þannig fána Fílabeinsstrandarinnar. Þess má geta að ríkisstjórn Fílabeinsstrandarinnar viðurkennir ekki formlega sambönd samkynhneigðra. Vöktu þessi mistök mikla kátínu á samskiptamiðlum og óspart gert grín að söfnuðinum þar. Írar urðu í vikunni fyrsta þjóðin í heimi til að lögleiða hjónabönd samkynhneiðgra i þjóðaratkvæðagreiðslu. @WBCSaysRepent That's the Ivory Coast flag ye bunch of muppets.— Mary Kelly (@ManUnitedMaryK) May 23, 2015 "@WhenElmoGrowsUp: #westborobaptist" I guarantee 99% of WBC followers dont know exactly what part of London Ireland is actually in.— Edphonsis (@BazCullen) May 25, 2015
Fílabeinsströndin Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira