Margir hönnuðir sýndu smekkbuxur í fjölbreyttum myndum á tískupöllunum fyrir sumarið. Bæði hinar klassísku í gallaefni en líka úr bómullarefni eða leður.
Fáum innblástur af götutískustjörnunum sem bera þetta buxnatrend vel. Það er alveg þess virði að gefa þessari tískubólu tækifæri með hækkandi sól, eða hvað?






Gallasmekkbuxur (ljósar) frá Zöru - fást hér.
Gallasmekkbuxur (dekkri) fást hér.
Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.