Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 15:03 vísir/getty Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða. FIFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða.
FIFA Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira