ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2015 09:52 Tæplega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári. Vísir/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. Þannig muni öll aðildarríki þurfa að taka að sér ákveðinn kvóta af flóttafólki. Svíþjóð og Þýskaland eru nú þau aðildarríki ESB sem taka á móti flestum hælisleitendum. Önnur aðildarríki gera hins vegar lítið sem ekkert til að bjóða fólki sem er á flótta undan stríði og neyð í sínu heimalandi heimili. Framkvæmdastjórn ESB er á því að þessu verði að breyta.Létta byrðinni af ÍtalíuÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að um 600 þúsund manns hafi sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á næsta ári. Margir komast til Evrópu á illa búnum og ofhlöðnum bátum um Miðjarðarhaf frá norðurströnd Afríku. Tæplega tvö þúsund manns hafa drukknað á þessari leið það sem af er ári. Mikið hefur verið þrýst á ESB að bregðast við skelfilegu ástandinu, sér í lagi eftir að um 900 flóttamenn drukknuðu þegar bátur sökk undan strönd Líbíu í apríl. Markmið ESB er meðal annars að létta byrðinni af herðum Ítalíu, þangað sem flestir flóttamenn koma til álfunnar. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57 Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. Þannig muni öll aðildarríki þurfa að taka að sér ákveðinn kvóta af flóttafólki. Svíþjóð og Þýskaland eru nú þau aðildarríki ESB sem taka á móti flestum hælisleitendum. Önnur aðildarríki gera hins vegar lítið sem ekkert til að bjóða fólki sem er á flótta undan stríði og neyð í sínu heimalandi heimili. Framkvæmdastjórn ESB er á því að þessu verði að breyta.Létta byrðinni af ÍtalíuÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að um 600 þúsund manns hafi sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á næsta ári. Margir komast til Evrópu á illa búnum og ofhlöðnum bátum um Miðjarðarhaf frá norðurströnd Afríku. Tæplega tvö þúsund manns hafa drukknað á þessari leið það sem af er ári. Mikið hefur verið þrýst á ESB að bregðast við skelfilegu ástandinu, sér í lagi eftir að um 900 flóttamenn drukknuðu þegar bátur sökk undan strönd Líbíu í apríl. Markmið ESB er meðal annars að létta byrðinni af herðum Ítalíu, þangað sem flestir flóttamenn koma til álfunnar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57 Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57
Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32