ESB vill að fleiri aðildarríki taki ábyrgð á flóttafólki Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2015 09:52 Tæplega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári. Vísir/AFP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. Þannig muni öll aðildarríki þurfa að taka að sér ákveðinn kvóta af flóttafólki. Svíþjóð og Þýskaland eru nú þau aðildarríki ESB sem taka á móti flestum hælisleitendum. Önnur aðildarríki gera hins vegar lítið sem ekkert til að bjóða fólki sem er á flótta undan stríði og neyð í sínu heimalandi heimili. Framkvæmdastjórn ESB er á því að þessu verði að breyta.Létta byrðinni af ÍtalíuÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að um 600 þúsund manns hafi sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á næsta ári. Margir komast til Evrópu á illa búnum og ofhlöðnum bátum um Miðjarðarhaf frá norðurströnd Afríku. Tæplega tvö þúsund manns hafa drukknað á þessari leið það sem af er ári. Mikið hefur verið þrýst á ESB að bregðast við skelfilegu ástandinu, sér í lagi eftir að um 900 flóttamenn drukknuðu þegar bátur sökk undan strönd Líbíu í apríl. Markmið ESB er meðal annars að létta byrðinni af herðum Ítalíu, þangað sem flestir flóttamenn koma til álfunnar. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57 Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnir í dag tillögu um að öll aðildarríki sambandsins skuli taka á móti ákveðnum hluta af flóttafólki. Þannig muni öll aðildarríki þurfa að taka að sér ákveðinn kvóta af flóttafólki. Svíþjóð og Þýskaland eru nú þau aðildarríki ESB sem taka á móti flestum hælisleitendum. Önnur aðildarríki gera hins vegar lítið sem ekkert til að bjóða fólki sem er á flótta undan stríði og neyð í sínu heimalandi heimili. Framkvæmdastjórn ESB er á því að þessu verði að breyta.Létta byrðinni af ÍtalíuÍ frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að um 600 þúsund manns hafi sótt um hæli í aðildarríkjum ESB á næsta ári. Margir komast til Evrópu á illa búnum og ofhlöðnum bátum um Miðjarðarhaf frá norðurströnd Afríku. Tæplega tvö þúsund manns hafa drukknað á þessari leið það sem af er ári. Mikið hefur verið þrýst á ESB að bregðast við skelfilegu ástandinu, sér í lagi eftir að um 900 flóttamenn drukknuðu þegar bátur sökk undan strönd Líbíu í apríl. Markmið ESB er meðal annars að létta byrðinni af herðum Ítalíu, þangað sem flestir flóttamenn koma til álfunnar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57 Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira
Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. 24. apríl 2015 21:57
Biður um aðstoð vegna smyglara Evrópusambandið biðlar til Sameinu þjóðanna um aðstoð vegna flóttafólks. 12. maí 2015 07:00
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32