Fjölmörg þorp einangruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2015 21:38 Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Vísir/EPA Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Fjölmargir íbúar Nepal sitja nú fastir eftir jarðskjálftann í gær. Vegir skemmdust víða og fleiri hús skemmdust og eyðilögðust. Minnst 79 létu lífið í skjálftanum, sem var 7,3 stig og meira en 2.300 slösuðust. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir að víða sé jafnvel erfitt að koma hjálpargögnum til bágstaddra með þyrlum. Embættismenn gengu í dag um bæinn Chautara með gjallarhorn og báðu fólk um að koma út úr húsum sínum, sem mörg hver eru að hruni komin. Flestir höfðu þó yfirgefið hús sín í gær og höfðu reist tjöld eða skýlu úr hverju sem fannst. Sameinuðu þjóðirnar báðu alþjóðasamfélagið um 415 milljón dali, um 55 milljarðar króna, í neyðarhjálp eftir stóra skjálftann 25. apríl. Sú upphæð hefur nú verið endurmetin og er 423 milljónir. Einungis 15 prósent höfðu þó af 415 milljónunum í dag, samkvæmt AP fréttaveitunni. Skjálftinn 25. apríl var 7,8 stig og létust minnst 8.150 manns. Heilu þorpin þurrkuðust út og hundruð þúsunda halda nú til í skýlum og á götum Nepal.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44 Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01 Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30 Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Annar stór skjálfti í Nepal í morgun Skjálftinn var 7,4 að stærð en sá fyrri var 7,8 að stærð. 12. maí 2015 07:44
Aðeins átján dagar á milli skjálftanna í Nepal Tugir manna létust í Nepal, Indlandi og Tíbet. Óttast að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Skjálftinn fyrir rúmlega hálfum mánuði var fimm sinnum stærri. 13. maí 2015 00:01
Nepalar óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni Tveir öflugir skjálftar hafa orðið norðaustur af Katmandu og norðvestur af borginni. Menn óttast nýja skjálfta nær höfuðborginni. 12. maí 2015 19:30
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39
Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal UNICEF vinnur að því að koma börnum á svæðinu til aðstoðar. 12. maí 2015 11:36