„Halló, Twitter! Þetta er Barack. Ég fæ í alvörunni aðgang eftir sex ár í emætti,“ var fyrsta tíst forsetans.
Heitið hans á Twitter er @Potus en þegar þessi frétt er skrifuð hefur Obama sankað að sér 1,3 milljónum fylgjenda.
Obama er 44. forseti Bandaríkjanna og sá fyrsti sem fær aðgang að Twitter í embætti, enda er samskiptamiðilinn Twitter ekki ýkja gamall.
Miðillinn Twitter er sífellt meira notaður til að koma frá sér stuttum yfirlýsingum, og þá sérstaklega frá stjórnmálamönnum.
Hello, Twitter! It's Barack. Really! Six years in, they're finally giving me my own account.
— President Obama (@POTUS) May 18, 2015
In Camden today, seeing first-hand how smart policing is making the community safer while building trust. pic.twitter.com/3MiWk43c8g
— President Obama (@POTUS) May 18, 2015
Good question, @billclinton. The handle comes with the house. Know anyone interested in @FLOTUS?
— President Obama (@POTUS) May 18, 2015