Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. maí 2015 17:30 Luis Suárez hefur verið frábær fyrir Barcelona. vísir/getty Luis Enrique, þjálfari Barcelona, hrósar Luis Suárez í hástert fyrir framkomu sínan innan sem utan vallar hjá félaginu. Suárez kom til Barcelona í fjögurra mánaða banni fyrir að bíta Giorgio Chiellini á heimsmeistaramótinu í Brasilíu, en það var í þriðja sinn sem hann bítur mótherja sinn. „Það sem við vinnum í saman er á milli okkar, en ég vil tjá mig aðeins um framkomu hans og hegðun,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Hann hefur gert mistök á vellinum en hjá okkur hefur hann ekki gert nein mistök. Ég skil hvernig honum líður inn á fótboltavellinum, en hjá Barcelona hefur hann sýnt mikla sjálfstjórn og við erum mjög ánægðir með hann,“ segir Enrique. Suárez var lengi í gang hjá Barcelona en hefur verið frábær undanfarna mánuði. Hann er búinn að skora þrettán mörk og gefa þrettán stoðsendingar í deildinni þar sem Barcelona er á toppnum. MSN-þríeykið komst yfir 100 marka múrinn á dögunum en Barcelona getur enn unnið þrennuna; deild, bikar og Meistaradeildina. Spænski boltinn Tengdar fréttir MSN komnir með meira en hundrað mörk saman á tímabilinu Lionel Messi, Luis Suarez og Neymar brutu hundrað marka múrinn saman í fyrri hálfleik á móti Getafe í spænsku deildinni í kvöld. 28. apríl 2015 19:14 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Luis Enrique, þjálfari Barcelona, hrósar Luis Suárez í hástert fyrir framkomu sínan innan sem utan vallar hjá félaginu. Suárez kom til Barcelona í fjögurra mánaða banni fyrir að bíta Giorgio Chiellini á heimsmeistaramótinu í Brasilíu, en það var í þriðja sinn sem hann bítur mótherja sinn. „Það sem við vinnum í saman er á milli okkar, en ég vil tjá mig aðeins um framkomu hans og hegðun,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í dag. „Hann hefur gert mistök á vellinum en hjá okkur hefur hann ekki gert nein mistök. Ég skil hvernig honum líður inn á fótboltavellinum, en hjá Barcelona hefur hann sýnt mikla sjálfstjórn og við erum mjög ánægðir með hann,“ segir Enrique. Suárez var lengi í gang hjá Barcelona en hefur verið frábær undanfarna mánuði. Hann er búinn að skora þrettán mörk og gefa þrettán stoðsendingar í deildinni þar sem Barcelona er á toppnum. MSN-þríeykið komst yfir 100 marka múrinn á dögunum en Barcelona getur enn unnið þrennuna; deild, bikar og Meistaradeildina.
Spænski boltinn Tengdar fréttir MSN komnir með meira en hundrað mörk saman á tímabilinu Lionel Messi, Luis Suarez og Neymar brutu hundrað marka múrinn saman í fyrri hálfleik á móti Getafe í spænsku deildinni í kvöld. 28. apríl 2015 19:14 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
MSN komnir með meira en hundrað mörk saman á tímabilinu Lionel Messi, Luis Suarez og Neymar brutu hundrað marka múrinn saman í fyrri hálfleik á móti Getafe í spænsku deildinni í kvöld. 28. apríl 2015 19:14