101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2015 17:46 Hinn 101 árs gamli Funchu Tamang á sjúkrahúsi í Nuwakot-héraði. Vísir/AFP Hundrað og eins árs gömlum manni var bjarga úr rústum heimilis síns í Nepal í gær, viku eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,8 reið yfir landið. Á vef bandarísku fréttastofunnar CNN er maðurinn sagður við ágæta heilsu en lögreglan í Nepal gat þó ekki gefið upplýsingar um hvernig maðurinn komst af og hvort hann hefði hlotið einhverja áverka. 7.250 fórust í skjálftanum og slösuðust 14.122. Fjármálaráðherra Nepal, RamSharanMahat, sagði fyrr í dag að tala látinna ætti eftir að hækka. „Við höfum enn ekki náð til þorpa sem gjöreyðilögðust,“ sagði Mahat á fjármálaráðstefnu í Bakú í Aserbaídsjan. „Það hryggir mig mjög að standa hér fyrir framan ykkur og lýsa stöðunni í mínu landi sem er í sárum,“ sagði Mahat og benti á að milljónir hefðu misst heimilið eftir skjálftann. Ríkisstjórn Nepal hafði gefið það út í gær að afskaplega litlar líkur væru á að einhverjir myndu finnast lifandi í rústum úr þessu. „Það er kraftaverk ef einhver finnst á lífi en við höfum þó ekki gefið upp alla von og höldum áfram að leita,“ sagði talsmaður innanríkisráðuneytisins, LaximDhakal. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Hundrað og eins árs gömlum manni var bjarga úr rústum heimilis síns í Nepal í gær, viku eftir að jarðskjálfti af stærðinni 7,8 reið yfir landið. Á vef bandarísku fréttastofunnar CNN er maðurinn sagður við ágæta heilsu en lögreglan í Nepal gat þó ekki gefið upplýsingar um hvernig maðurinn komst af og hvort hann hefði hlotið einhverja áverka. 7.250 fórust í skjálftanum og slösuðust 14.122. Fjármálaráðherra Nepal, RamSharanMahat, sagði fyrr í dag að tala látinna ætti eftir að hækka. „Við höfum enn ekki náð til þorpa sem gjöreyðilögðust,“ sagði Mahat á fjármálaráðstefnu í Bakú í Aserbaídsjan. „Það hryggir mig mjög að standa hér fyrir framan ykkur og lýsa stöðunni í mínu landi sem er í sárum,“ sagði Mahat og benti á að milljónir hefðu misst heimilið eftir skjálftann. Ríkisstjórn Nepal hafði gefið það út í gær að afskaplega litlar líkur væru á að einhverjir myndu finnast lifandi í rústum úr þessu. „Það er kraftaverk ef einhver finnst á lífi en við höfum þó ekki gefið upp alla von og höldum áfram að leita,“ sagði talsmaður innanríkisráðuneytisins, LaximDhakal.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira