Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2015 18:41 Dagur Sigurðsson. Vísir/Getty Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira