Heilt þorp þurrkaðist út - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 13:14 Aðeins eitt hús stóð skriðuna af sér. Vísir/AP Björgunarmenn grafa nú í gegnum þúsundir tonna af jarðvegi sem féll yfir þorpið Langtang í Nepal, efir jarðskjálftann 25. apríl. Þorpið þurrkaðist í skriðunni og minnst sextíu eru látnir. Íbúar segja þá að mögulega hafi 200 manns látíð lífið. Meðal þeirra sem létust í skriðunni var göngufólk, en Langtang dalurinn er vinsæll meðal þeirra. Í þorpinu sjálfu eru fjöldi hótela og gistihúsa. „Allt þorpið þurrkaðist út í skriðunni,“ segir embættismaðurinn Gautam Rimal við AP fréttaveituna. „Það voru um 60 hús hérna, en nú eru þau öll grafin undir grjóti og jörð. Það verður ómögulegt að finna öll líkin.“ Fjöldi látinna í Nepal er enn að hækka og nú er talan komin yfir 7.500. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var upp af göngufólki í Langtang dalnum þegar jarðskjálftinn skall á. Hér má einnig sjá myndband tekið úr þyrlu sem flogið var yfir þorpið sem liggur nú undir, jörð, grjóti og ís. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21 Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Björgunarmenn grafa nú í gegnum þúsundir tonna af jarðvegi sem féll yfir þorpið Langtang í Nepal, efir jarðskjálftann 25. apríl. Þorpið þurrkaðist í skriðunni og minnst sextíu eru látnir. Íbúar segja þá að mögulega hafi 200 manns látíð lífið. Meðal þeirra sem létust í skriðunni var göngufólk, en Langtang dalurinn er vinsæll meðal þeirra. Í þorpinu sjálfu eru fjöldi hótela og gistihúsa. „Allt þorpið þurrkaðist út í skriðunni,“ segir embættismaðurinn Gautam Rimal við AP fréttaveituna. „Það voru um 60 hús hérna, en nú eru þau öll grafin undir grjóti og jörð. Það verður ómögulegt að finna öll líkin.“ Fjöldi látinna í Nepal er enn að hækka og nú er talan komin yfir 7.500. Hér að neðan má sjá myndband sem tekið var upp af göngufólki í Langtang dalnum þegar jarðskjálftinn skall á. Hér má einnig sjá myndband tekið úr þyrlu sem flogið var yfir þorpið sem liggur nú undir, jörð, grjóti og ís.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21 Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Minnst 7.200 eru látnir og helsti iðnaður landsins er í lamasessi. 4. maí 2015 11:21
Emma Sigrún safnaði tugum þúsunda fyrir fórnarlömb skjálftans í Nepal Hin fimm ára Emma Sigrún perlaði slaufur og seldi til styrktar fórnarlamba jarðskjálftans. 4. maí 2015 20:32