Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2015 21:33 Lionel Messi var maður kvöldsins. Vísir/AFP Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Börsungar með Lionel Messi í rosalegu formi, hafa nú unnið sex síðustu leiki sína í öllum keppnum með markatölunni 23-0. Lionel Messi skoraði tvö fyrstu mörkin á móti Bayern í kvöld og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Neymar. Messi hefur skorað tvö mörk í síðustu þremur leikjum og hefur einnig verið með eina stoðsendingu í þeim öllum. Neymar skoraði í kvöld og hefur skorað í fimm af þessum sex leikjum. Luis Suárez skoraði reyndar ekki í þessum leik en hann var með sex mörk í hinum fimm. Samtals hafa þessir þrír frábæru framherjar skorað 19 af þessum 23 mörkum sem Barcelona-liðið hefur skorað í undanförnum sex leikjum sínum.Síðustu sex leikir Barcelona-liðsins: Spænska deildin 18. apríl: Barcelona-Valencia 2-0 Meistaradeildin 21. apríl: Barcelona-PSG 2-0 Spænska deildin 25. apríl: Espanyol-Barcelona 0-2 Spænska deildin 28. apríl: Barcelona-Getafe 6-0 Spænska deildin 2. maí: Córdoba-Barcelona 0-8 Meistaradeildin 6. maí: Barcelona-Bayern München 3-0 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Slátrun Barcelona sendi Cordoba niður um deild Barcelona rúllaði yfir botnlið Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 8-0 sigur Börsunga. Staðan var 3-0 í hálfleik. 2. maí 2015 16:07 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Sjáðu markaveisluna hjá Barcelona Barcelona bauð til sýningar í spænsku knattspyrnunni í dag. Smelltu á fréttina til að sjá mörkin. 2. maí 2015 23:00 Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. 5. maí 2015 16:30 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Börsungar með Lionel Messi í rosalegu formi, hafa nú unnið sex síðustu leiki sína í öllum keppnum með markatölunni 23-0. Lionel Messi skoraði tvö fyrstu mörkin á móti Bayern í kvöld og lagði síðan upp þriðja markið fyrir Neymar. Messi hefur skorað tvö mörk í síðustu þremur leikjum og hefur einnig verið með eina stoðsendingu í þeim öllum. Neymar skoraði í kvöld og hefur skorað í fimm af þessum sex leikjum. Luis Suárez skoraði reyndar ekki í þessum leik en hann var með sex mörk í hinum fimm. Samtals hafa þessir þrír frábæru framherjar skorað 19 af þessum 23 mörkum sem Barcelona-liðið hefur skorað í undanförnum sex leikjum sínum.Síðustu sex leikir Barcelona-liðsins: Spænska deildin 18. apríl: Barcelona-Valencia 2-0 Meistaradeildin 21. apríl: Barcelona-PSG 2-0 Spænska deildin 25. apríl: Espanyol-Barcelona 0-2 Spænska deildin 28. apríl: Barcelona-Getafe 6-0 Spænska deildin 2. maí: Córdoba-Barcelona 0-8 Meistaradeildin 6. maí: Barcelona-Bayern München 3-0
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Slátrun Barcelona sendi Cordoba niður um deild Barcelona rúllaði yfir botnlið Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 8-0 sigur Börsunga. Staðan var 3-0 í hálfleik. 2. maí 2015 16:07 Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Sjáðu markaveisluna hjá Barcelona Barcelona bauð til sýningar í spænsku knattspyrnunni í dag. Smelltu á fréttina til að sjá mörkin. 2. maí 2015 23:00 Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. 5. maí 2015 16:30 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Slátrun Barcelona sendi Cordoba niður um deild Barcelona rúllaði yfir botnlið Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 8-0 sigur Börsunga. Staðan var 3-0 í hálfleik. 2. maí 2015 16:07
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Sjáðu markaveisluna hjá Barcelona Barcelona bauð til sýningar í spænsku knattspyrnunni í dag. Smelltu á fréttina til að sjá mörkin. 2. maí 2015 23:00
Rexach: Guardiola mun snúa aftur til Barcelona Charly Rexach býst við að Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Bayern München, snúi einhvern daginn aftur til Barcelona. 5. maí 2015 16:30
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00