Sumar og sól í baðkarinu sigga dögg skrifar 22. apríl 2015 16:00 Vísir/Getty Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun. Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið
Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun.
Heilsa Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið