Sumar og sól í baðkarinu sigga dögg skrifar 22. apríl 2015 16:00 Vísir/Getty Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun. Heilsa Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Veðurstofan spáir að sumar og vetur muni frjósa saman sem á að boða gott veður. Það er kannski of kalt til að fara í Nauthólfsvík með börnin en þá má skapa skemmtilega strandarstemmingu heima í baðkarinu. - Hækkaðu í ofninum inni á baði og lokaðu glugganum, nú skal skapa suðræna og hlýja stemmingu. - Til að gefa baðvatninu ævintýralegan blæ má setja smávegis af bláum matarlit út í baðvatnið. - Finndu fötu og skóflu og notaðu sem baðdót. - Ef þú átt skeljar og steina þá er ekki verra að skreyta baðherbergið aðeins með því og setja ofan í baðið.- Börnum gæti þótt gaman að fara í sundföt og vera með sundgleraugu eða sólgleraugu - Búðu til "strandarsand". Blandaðu saman Epsom salti eða grófu sjávarsalti, rakfroðu og smávegis af matarlit og leyfðu börnunum að maka út vegginn, teikna myndir með fingrum eða moka ofan í fötu. - Kveiktu á tónlist og spilaðu sumarleg lög eða bara uppáhalds lög barnsins - Ef þú átt sápukúlur þá er þetta kjörin stund til að blása smávegis af þeim inni á baðiGleðilegt sumar og góða skemmtun.
Heilsa Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira