Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 12:30 Marko Vujin er lykilmaður í serbneska landsliðinu. vísir/afp Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad) EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad)
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03