Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour