Aron nýr formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands Atli Ísleifsson skrifar 13. apríl 2015 11:49 Aron Ólafsson er að ljúka grunnnámi í ferðamálafræði sem aðalgrein og stjórnun og stefnumótun sem aukagrein við HÍ. Mynd/stúdentaráð Aron Ólafsson hefur verið kjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Hann er oddviti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, sem vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Aron tekur við af Ísaki Rúnarssyni sem hefur gegnt embættinu síðastliðið ár. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að Aron Ólafsson sé að ljúka grunnnámi í ferðamálafræði sem aðalgrein og stjórnun og stefnumótun sem aukagrein við HÍ. Á síðastliðnum árum hefur Aron setið í sviðsstjórn Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, deildarstjórn Líf- og umhverfis, námsbraut Land- og ferðamálafræði og var formaður Fjallsins starfsárið 2013-2014. „Aron telur mikilvægt að á starfsárinu muni Stúdentaráð halda áfram að berjast fyrir nútímavæðingu kennslu og beita sér fyrir frekari framþróun á kennsluháttum. Einnig leggur Aron áherslu á að Háskólinn efli tengingu við atvinnulífið. Mikilvægt er að nemendur fái að spreyta sig á raunhæfum verkefnum fyrir atvinnulífið. Stúdentaráð mun halda áfram að berjast fyrir auknu fjárframlagi til háskólans svo tryggt verði að greitt sé með öllum nemendum háskólans. Aron leggur áherslu á að Háskóli Íslands verði góður kostur fyrir alla þá sem hafa áhuga á háskólanámi í hæsta gæðaflokki. Ásamt Aroni þá var Áslaug Björnsdóttir kjörin varaformaður Stúdentaráðs og Tryggvi Másson hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi Stúdentaráðs. Þar stýrir hann réttindaskrifstofu stúdenta sem starfar við ráðgjöf til nemenda gagnvart þeim ágreiningsatriðum sem geta komið upp milli nemenda og starfsmanna,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Aron Ólafsson hefur verið kjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Hann er oddviti Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, sem vann meirihluta í kosningum til Stúdentaráðs í febrúar. Aron tekur við af Ísaki Rúnarssyni sem hefur gegnt embættinu síðastliðið ár. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að Aron Ólafsson sé að ljúka grunnnámi í ferðamálafræði sem aðalgrein og stjórnun og stefnumótun sem aukagrein við HÍ. Á síðastliðnum árum hefur Aron setið í sviðsstjórn Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, deildarstjórn Líf- og umhverfis, námsbraut Land- og ferðamálafræði og var formaður Fjallsins starfsárið 2013-2014. „Aron telur mikilvægt að á starfsárinu muni Stúdentaráð halda áfram að berjast fyrir nútímavæðingu kennslu og beita sér fyrir frekari framþróun á kennsluháttum. Einnig leggur Aron áherslu á að Háskólinn efli tengingu við atvinnulífið. Mikilvægt er að nemendur fái að spreyta sig á raunhæfum verkefnum fyrir atvinnulífið. Stúdentaráð mun halda áfram að berjast fyrir auknu fjárframlagi til háskólans svo tryggt verði að greitt sé með öllum nemendum háskólans. Aron leggur áherslu á að Háskóli Íslands verði góður kostur fyrir alla þá sem hafa áhuga á háskólanámi í hæsta gæðaflokki. Ásamt Aroni þá var Áslaug Björnsdóttir kjörin varaformaður Stúdentaráðs og Tryggvi Másson hagsmuna- og lánasjóðsfulltrúi Stúdentaráðs. Þar stýrir hann réttindaskrifstofu stúdenta sem starfar við ráðgjöf til nemenda gagnvart þeim ágreiningsatriðum sem geta komið upp milli nemenda og starfsmanna,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira