Lið Ívars hafa lent 2-0 undir í fjórum einvígum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 16:30 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Haukaliðanna. Vísir/Vilhelm Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Haukaliðin hafa nefnilega lent 2-0 undir í fjórum síðustu einvígum sínum í úrslitakeppni og í dag eru bæði karla- og kvennalið félagsins í slæmri stöðu í undanúrslitaeinvígum sínum enda 2-0 undir. Karlalið Hauka tapaði 3-0 á móti Njarðvík í átta liða úrslitunum í fyrra en Ívar þjálfaði ekki kvennaliðið þann vetur. Stelpurnar lendu 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínum á móti Snæfelli og töpuðu því einvígi 3-0. Ívar tók við kvennaliðinu fyrir núverandi tímabil og stelpurnar eru núna 2-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild kvenna. Karlaliðið kom til baka í átta liða úrslitunum á móti Keflavík og komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Nú er að sjá hvort Ívari og liðum hans takist að framkalla fleiri kraftaverkaendakomur en bæði lið þurfa að vinna þrjá leiki í röð ef þau ætla ekki í sumarfrí. Karlarnir byrja en þeir mæta Tindastól í Síkini á Sauðárkróki í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Stelpurnar spila síðan fyrir tímabili sínum í Keflavík á morgun. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00 Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30 Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka í Dominos-deildunum í körfubolta, ætti að vera farinn að þekkja það vel að lenda 2-0 undir í úrslitakeppni. Haukaliðin hafa nefnilega lent 2-0 undir í fjórum síðustu einvígum sínum í úrslitakeppni og í dag eru bæði karla- og kvennalið félagsins í slæmri stöðu í undanúrslitaeinvígum sínum enda 2-0 undir. Karlalið Hauka tapaði 3-0 á móti Njarðvík í átta liða úrslitunum í fyrra en Ívar þjálfaði ekki kvennaliðið þann vetur. Stelpurnar lendu 2-0 undir í úrslitaeinvígi sínum á móti Snæfelli og töpuðu því einvígi 3-0. Ívar tók við kvennaliðinu fyrir núverandi tímabil og stelpurnar eru núna 2-0 undir á móti Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild kvenna. Karlaliðið kom til baka í átta liða úrslitunum á móti Keflavík og komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leiki sína. Nú er að sjá hvort Ívari og liðum hans takist að framkalla fleiri kraftaverkaendakomur en bæði lið þurfa að vinna þrjá leiki í röð ef þau ætla ekki í sumarfrí. Karlarnir byrja en þeir mæta Tindastól í Síkini á Sauðárkróki í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport. Stelpurnar spila síðan fyrir tímabili sínum í Keflavík á morgun.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41 Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00 Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30 Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi? Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna. 13. apríl 2015 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Tindastóll 74-86 | Stólarnir með annan stórsigur Tindastóll er kominn í kjörstöðu í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla gegn Haukum eftir annan stórsigur á Hafnfirðingum. 10. apríl 2015 15:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Haukar 94-64 | Haukar sukku í Síkinu Tindastóll byrjaði undanúrslitin í Dominos-deild karla með látum í kvöld er liðið vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Síkinu. 7. apríl 2015 15:41
Búinn að klikka á fleiri vítum en öll hin liðin í úrslitakeppninni Alex Francis, bandaríski miðherjinn í liði Hauka, var slakur á vítalínunni í deildarkeppninni en hann hefur verið miklu verri í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta. 10. apríl 2015 16:00
Hvergi eins flott umgjörð á landinu og hérna Helgi Freyr Margeirsson er einn af reynsluköppunum í liði Tindastóls og hann vill nýta tækifærið og fara alla leið með Stólunum í ár. 8. apríl 2015 22:30
Sigur Stólanna á Haukum sá stærsti í níu ár Fara þarf aftur til ársins 2006 til að finna stærri sigur í fyrsta leik í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. 9. apríl 2015 07:30