Snæfell tók forystuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 21:08 Kristen Denise McCarthy skoraði 28 stig fyrir Snæfell í kvöld. Vísir/Vilhelm Snæfell er með 2-1 forystu í rimmu sinni gegn Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna eftir öruggan 21 stigs sigur í kvöld, 69-48. Snæfell náði undirtökunum í fyrri hálfleik og hélt þá Grindvíkingum í aðeins átján stigum. Liðið gerði svo endanlega út um leikinn í þriðja leikhluta og var með 28 stiga forystu að honum loknum. Kristen McCarthy skoraði 28 stig fyrir Snæfell og Hildur Sigurðardóttir tíu. Hjá Grindavík var Guðlaug Björt Júlíusdóttir stigahæst með átján stig. Hin bandaríska Kristina King skoraði aðeins þrjú stig í kvöld en hún er með 18,4 stig að meðaltali í vetur. Keflavík tryggði sér sæti í lokaúrslitunum í kvöld eftir að hafa lagt Hauka, 3-0, í sinni rimmu en Snæfell getur tryggt sig áfram í Grindavík á fimmtudagskvöldið.Snæfell-Grindavík 69-48 (12-12, 21-6, 26-13, 10-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 28/8 fráköst/8 stolnir, Hildur Sigurðardóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/4 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Grindavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 18/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Kristina King 3/5 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/5 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Pálína María Gunnlaugsdóttir 0/5. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. 14. apríl 2015 18:05 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
Snæfell er með 2-1 forystu í rimmu sinni gegn Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna eftir öruggan 21 stigs sigur í kvöld, 69-48. Snæfell náði undirtökunum í fyrri hálfleik og hélt þá Grindvíkingum í aðeins átján stigum. Liðið gerði svo endanlega út um leikinn í þriðja leikhluta og var með 28 stiga forystu að honum loknum. Kristen McCarthy skoraði 28 stig fyrir Snæfell og Hildur Sigurðardóttir tíu. Hjá Grindavík var Guðlaug Björt Júlíusdóttir stigahæst með átján stig. Hin bandaríska Kristina King skoraði aðeins þrjú stig í kvöld en hún er með 18,4 stig að meðaltali í vetur. Keflavík tryggði sér sæti í lokaúrslitunum í kvöld eftir að hafa lagt Hauka, 3-0, í sinni rimmu en Snæfell getur tryggt sig áfram í Grindavík á fimmtudagskvöldið.Snæfell-Grindavík 69-48 (12-12, 21-6, 26-13, 10-17)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 28/8 fráköst/8 stolnir, Hildur Sigurðardóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/4 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2.Grindavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 18/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Kristina King 3/5 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/5 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Pálína María Gunnlaugsdóttir 0/5.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. 14. apríl 2015 18:05 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 75-66 | Keflavík í lokaúrslit, sópurinn á loft Keflavík sópaði Haukum út úr úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna og leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. 14. apríl 2015 18:05