Luis Suarez: Ég varð bara að klobba David Luiz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 08:00 Luis Suarez fagnar öðru mark sinna í gær og David Luiz er svekktur fyrir aftan hann. Vísir/Getty Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Luis Suarez skoraði annað og þriðja mark Börsunga í leiknum og í bæði skiptin fór hann illa með brasilíska varnarmanninn David Luiz. „Framherji er alltaf að leitast eftir því að skora og þetta gekk tvisvar upp hjá mér," sagði Luis Suarez við BBC. „Ég varð bara að klobba David Luiz því það var ekkert annað fyrir mig í stöðunni," sagði Suarez. Hann hefur spilað margoft á móti David Luiz áður enda mættust þeir í ensku úrvalsdeildinni þegar Suarez var með Liverpool og David Luiz spilaði með Chelsea. Luis Suarez hefur nú skorað 17 mörk fyrir Barcelona á tímabilinu þar af 11 mörk í síðustu 11 leikjum sínum. Það er hægt að sjá þessi skemmtilegu mörk Luis Suarez hér fyrir neðan. Í fyrra markinu fékk Úrúgvæmaðurinn boltann út á kanti og byrjaði á því að klobba David Luiz um leið og hann stakk sér inn í teiginn. Suarez stóð síðan Maxwell af sér áður en hann skoraði. Í seinna markinu var David Luiz aftur illa staðsettur en núna fyrir framan teiginn. Suarez klobbaði hann um leið og hann stakk sér í gegn áður en hann afgreiddi boltann glæsilega upp í fjærhornið. Luis Suarez skoraði líka tvö mörk á útivelli í sigri Barcelona á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Hann hefur því heldur betur reynst liðinu vel í Meistaradeildinni. Barcelona á seinni leikinn á heimavelli og er í frábærri stöðu eftir sigurinn í gær. „Í fótbolta veist þú aldrei hvað gerist næst. Þeir hafa mikla hæfileika í sínu liði og við verðum að vera vakandi fyrir því að þetta er ekki búið. Seinni leikurinn verður góður leikur," sagði Barcelona-maðurinn kátur í leikslok.Fyrri mark og fyrri klobbi Luis Suarez Seinna mark og seinni klobbi Luis Suarez Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Luis Suarez skoraði tvö mörk fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Luis Suarez skoraði annað og þriðja mark Börsunga í leiknum og í bæði skiptin fór hann illa með brasilíska varnarmanninn David Luiz. „Framherji er alltaf að leitast eftir því að skora og þetta gekk tvisvar upp hjá mér," sagði Luis Suarez við BBC. „Ég varð bara að klobba David Luiz því það var ekkert annað fyrir mig í stöðunni," sagði Suarez. Hann hefur spilað margoft á móti David Luiz áður enda mættust þeir í ensku úrvalsdeildinni þegar Suarez var með Liverpool og David Luiz spilaði með Chelsea. Luis Suarez hefur nú skorað 17 mörk fyrir Barcelona á tímabilinu þar af 11 mörk í síðustu 11 leikjum sínum. Það er hægt að sjá þessi skemmtilegu mörk Luis Suarez hér fyrir neðan. Í fyrra markinu fékk Úrúgvæmaðurinn boltann út á kanti og byrjaði á því að klobba David Luiz um leið og hann stakk sér inn í teiginn. Suarez stóð síðan Maxwell af sér áður en hann skoraði. Í seinna markinu var David Luiz aftur illa staðsettur en núna fyrir framan teiginn. Suarez klobbaði hann um leið og hann stakk sér í gegn áður en hann afgreiddi boltann glæsilega upp í fjærhornið. Luis Suarez skoraði líka tvö mörk á útivelli í sigri Barcelona á Manchester City í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Hann hefur því heldur betur reynst liðinu vel í Meistaradeildinni. Barcelona á seinni leikinn á heimavelli og er í frábærri stöðu eftir sigurinn í gær. „Í fótbolta veist þú aldrei hvað gerist næst. Þeir hafa mikla hæfileika í sínu liði og við verðum að vera vakandi fyrir því að þetta er ekki búið. Seinni leikurinn verður góður leikur," sagði Barcelona-maðurinn kátur í leikslok.Fyrri mark og fyrri klobbi Luis Suarez Seinna mark og seinni klobbi Luis Suarez
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira