Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld 1. apríl 2015 11:00 Pharrell og Cara saman á sviðinu í New York í gærkvöldi. Glamour/Getty Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Gleðin var við völd í partý sem Karl Lagerfeld og Chanel stóðu fyrir í New York í gærkvöldi. Partýið nefndist CHANEL Paris-Salzburg 2014/15 Metiers d'Art Collection.Söngkonan Beyoncé, ritstjórinn Anna Wintour og leikkonan Dakota Johnson voru meðal gesta. Hápunktur kvöldins var þó þegar sjálfur Pharrell Williams steig á stokk ásamt fyrirsætunni Cöru Delevingne, sem var að þreyta frumraun sína sem söngkona. Bæði eru þau stjörnur tískustuttmyndar tengd línunni sem Karl Lagefeld sjálfur sá um að leikstýra. Stuttmyndina, sem heitir Reincarnation, má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Karl Lagerfeld og BeyonceLaura Love, Harley Viera-Newton, Alexa Chung og Dakota JohnsonJulianne MooreVanessa Paradis
Glamour Tíska Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour