Þrjú flott dress á þriðjudegi Elísabet Gunnarsdóttir skrifar 7. apríl 2015 16:15 Fáðu smá vor í fataskápinn Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars. Glamour Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Þrátt fyrir að hvít jörð blasi við okkur þessa dagana þá sýnir dagatalið apríl sem ætti að kallast vormánuður. Á þessum tíma árs fyllast verslanir af nýjum vörum sem vert er að kíkja á. Glamour tók saman þrjú dress á þessum ágæta þriðjudegi. Flíkur sem ganga vetur sumar vor og haust. Kápa: Storm&Marie / ANNARANNA Sólgleraugu: ZARA Skyrta: Lindex Rúllukragabolur: VeroModa Skór: Nike HUARACHE / Nike Verslun Buxur: Selected FemmeFiskihattur: WoodWood / GK Reykjavik Klútur: ÁSA JÓNSYfirhöfn: Malene Birger / EvaSamfestingur: LindexStígvél: Focus skórRúllukragapeysa: Moss By EG / Gallerí SautjánHattur: Lindex Gallajakki: Won Hundred / SUIT Buxur: SKYLER Lee / AndreA Boutique Varalitur: Loréal Red Passion Skór: Bianco Hér að ofan ættu allir að geta fengið góðar hugmyndir og stóri kosturinn er sá að allar vörurnar eru fáanlegar í íslenskum verslunum. Þrjú á þriðjudegi var tekið saman af Elísabetu Gunnars.
Glamour Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour