Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour