Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn 9. apríl 2015 12:13 Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira