Samsung ræður ekki við eftirspurn eftir S6 Edge Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2015 12:17 Spár segja til um að S6 símarnir muni slá sölumet. Vísir/EPA Tæknirisinn Samsung frá Suður-Kóreu mun líklega ekki geta annað eftirspurn söluaðila eftir Samsung Galaxy S6 Edge símunum. Framleiðsla símans er tímafrek vegna þess að skjárinn er beygður og forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu gert ráð fyrir minni eftirspurn. Á vef Guardian er haft eftir JK Shin, yfirmanni farsímadeildar Samsung, að fyrirtækið ráði ekki yfir framleiðslugetu til að anna eftirspurninni.AFP fréttaveitan sagði frá því í morgun að spár geri ráð fyrir því að Galaxy S6 sími Samsung muni slá sölumet og auka hagnað Samsung, sem dregist hefur saman á síðustu misserum. Apple og símaframleiðendur í Kína hafa tekið stóra bita úr köku Samsung undanfarin ár. Bæði S6 og S6 Edge verða til sölu í tuttugu löndum á morgun, en símarnir voru fyrst kynntir í síðasta mánuði. Þeir hafa fengið góða dóma hjá tæknimiðlum. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Samsung frá Suður-Kóreu mun líklega ekki geta annað eftirspurn söluaðila eftir Samsung Galaxy S6 Edge símunum. Framleiðsla símans er tímafrek vegna þess að skjárinn er beygður og forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu gert ráð fyrir minni eftirspurn. Á vef Guardian er haft eftir JK Shin, yfirmanni farsímadeildar Samsung, að fyrirtækið ráði ekki yfir framleiðslugetu til að anna eftirspurninni.AFP fréttaveitan sagði frá því í morgun að spár geri ráð fyrir því að Galaxy S6 sími Samsung muni slá sölumet og auka hagnað Samsung, sem dregist hefur saman á síðustu misserum. Apple og símaframleiðendur í Kína hafa tekið stóra bita úr köku Samsung undanfarin ár. Bæði S6 og S6 Edge verða til sölu í tuttugu löndum á morgun, en símarnir voru fyrst kynntir í síðasta mánuði. Þeir hafa fengið góða dóma hjá tæknimiðlum.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira