Ljómandi með Þorbjörgu - Fita Rikka skrifar 9. apríl 2015 13:45 Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar Hafsteinsdóttur, eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Hún býr jafnframt til dásamlegt kaffi sem er þess virði að vakna fyrir eldnsemma á morgnana.Bulletproof kaffi Tobbu200 ml gott kaffi eða sjóðandi vatn og 2-3 tsk instant lífrænt kaffi1 msk ósaltað smjör eða Ghee smjör frá Pukka1 msk lífræn og kaldpressuð kókosolia frá Himneskt1 tsk lífrænt kakósmjör frá BulletproofSetjið allt hráefni saman í blandarann og blandið saman í 5-10 sekúndur. Hellið í stórt latte glas og njótið. Ef að þú drekkur ekki kaffi þá geturðu gert það nákvæmlega sama með lífrænu grænu tei eða dásamlega Chai teinu frá Pukka. Omega 3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fyrir hjarta, heila og sjón og vinnur vel á bólgumyndun í líkamanum. Tobba mælir með Ultimate Omega frá Nordic Naturals. Til þess að auka fitubrennsluna enn frekar þá mælir Tobba með eftirfarandi bætiefnum:Green Coffee Beab frá Dynamic HealthRasberry KetonesAfrican Bush Mango Svo er það Live Smart Thermoburst súkkulaðið sem er í miklu eftirlæti hjá súkkulaðiunnendum en það er lífrænt, dökkt súkkulaði sem að inniheldur hagnýt næringarefni sem vinna á bólgum og styrkja ónæmiskerfið. Þessi gerð af súkkulaði inniheldur meðal annars Green Coffee Bean og króm sem stillir blóðsykurinn og eykur fitubrennsluna. Frekari upplýsingar um Þorbjörgu má finna á heimasíðu hennar Drykkir Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið
Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar Hafsteinsdóttur, eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn. Hún býr jafnframt til dásamlegt kaffi sem er þess virði að vakna fyrir eldnsemma á morgnana.Bulletproof kaffi Tobbu200 ml gott kaffi eða sjóðandi vatn og 2-3 tsk instant lífrænt kaffi1 msk ósaltað smjör eða Ghee smjör frá Pukka1 msk lífræn og kaldpressuð kókosolia frá Himneskt1 tsk lífrænt kakósmjör frá BulletproofSetjið allt hráefni saman í blandarann og blandið saman í 5-10 sekúndur. Hellið í stórt latte glas og njótið. Ef að þú drekkur ekki kaffi þá geturðu gert það nákvæmlega sama með lífrænu grænu tei eða dásamlega Chai teinu frá Pukka. Omega 3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fyrir hjarta, heila og sjón og vinnur vel á bólgumyndun í líkamanum. Tobba mælir með Ultimate Omega frá Nordic Naturals. Til þess að auka fitubrennsluna enn frekar þá mælir Tobba með eftirfarandi bætiefnum:Green Coffee Beab frá Dynamic HealthRasberry KetonesAfrican Bush Mango Svo er það Live Smart Thermoburst súkkulaðið sem er í miklu eftirlæti hjá súkkulaðiunnendum en það er lífrænt, dökkt súkkulaði sem að inniheldur hagnýt næringarefni sem vinna á bólgum og styrkja ónæmiskerfið. Þessi gerð af súkkulaði inniheldur meðal annars Green Coffee Bean og króm sem stillir blóðsykurinn og eykur fitubrennsluna. Frekari upplýsingar um Þorbjörgu má finna á heimasíðu hennar
Drykkir Heilsa Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið