„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour