Gert grín að barnaníði í MORFÍs: „Svona framkoma verður ekki liðin“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2015 10:45 Málflutningur liðsmanna FSu þótti óviðeigandi. Vísir/Egill Bjarnason/Jóhann Hinrik Stjórn MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni íslenskra framhaldsskóla, hefur sent nemendaráði FSu og skólastjórn skólans formlega kvörtun vegna framkomu ræðuliðs skólans í keppni gærkvöldsins. Í fyrri umferð fór einn liðsmaður FSu með hlutverk Steingríms Njálssonar, dæmds kynferðisafbrotamanns, og segist stjórnin í tilkynningu á Facebook-síðu sinni fordæma orðræðu liðsins. „Dæmin sem þau tóku í ræðum sínum voru óviðeigandi á allan hátt,“ segir í tilkynningunni. „Við gerum ekki grín að barnaníði, nauðgunum, morðum og eyðum ekki púðri í að ræða um nafngreinda afbrotamenn.“ Sjá einnig: Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Í tilkynningunni er einnig gagnrýnt að liðsmenn FSu hafi ekki tekið mark á athugasemdum oddadómara í seinni umferð en hann á að hafa beðið ræðumenn sérstaklega um að gæta orða sinna í kjölfar leikþátts meðmælanda FSu. Fundarstjóri var rétt í þessu að biðja ræðumenn um að gæta orða sinna.— MORFÍs tweetar (@MorfisTweetar) March 19, 2015 „Við lýstum því yfir í upphafi keppnisárs að svona framkoma væri ekki liðin og við það stöndum við,“ segir í tilkynningu stjórnar MORFÍs. „Áfram heilbrigð orðræða, virðing og málefnaleg samskipti.“ Sjá einnig: Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Halldóra Íris Magnúsdóttir, formaður Nemendafélags FSu, segir nemendur skólans almennt sammála um það að gengið hafi verið of langt í keppninni í gær. „Þetta er auðvitað ekki í lagi, þessi orð sem þau létu falla“ segir Halldóra. „Það verður tekið á þessu og afsökunarbeiðni mun koma frá liðinu.“ Umræðuefni keppninnar var Rök umfram tilfinningar og mælti FSu með en Kvennaskólinn á móti. Kvennaskólinn vann með 526 stigum. Keppnina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en ræðan sem um ræðir hefst þegar 39 mínútur eru liðnar. Morfís Tengdar fréttir Sigmundur Davíð komst víst í Morfís-liðið Forsætisráðherra neyðist til að leiðrétta dómara og spyrla Gettu betur. 5. mars 2015 10:02 Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði er sakað um grófa áreitni og kvenfyrirlitningu í garð stúlku í liði Menntaskólans á Akureyri. 14. febrúar 2014 14:33 Segja hátterni liðsmanna óhreinka MORFÍs Stjórn MORFÍs sendi frá sér tilkynningu í kvöld um hegðun liðsmanna MÍ. 15. febrúar 2014 20:27 Sér eftir því að hafa ekki kært Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni. 16. febrúar 2014 23:23 Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14. september 2014 13:25 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Leiðréttingar forsætisráðherra halda ekki vatni Stefán Pálsson segir Sigmund Davíð aldrei hafa komist í ræðulið MR. Því miður. 5. mars 2015 11:23 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Stjórn MORFÍs, mælsku- og rökræðukeppni íslenskra framhaldsskóla, hefur sent nemendaráði FSu og skólastjórn skólans formlega kvörtun vegna framkomu ræðuliðs skólans í keppni gærkvöldsins. Í fyrri umferð fór einn liðsmaður FSu með hlutverk Steingríms Njálssonar, dæmds kynferðisafbrotamanns, og segist stjórnin í tilkynningu á Facebook-síðu sinni fordæma orðræðu liðsins. „Dæmin sem þau tóku í ræðum sínum voru óviðeigandi á allan hátt,“ segir í tilkynningunni. „Við gerum ekki grín að barnaníði, nauðgunum, morðum og eyðum ekki púðri í að ræða um nafngreinda afbrotamenn.“ Sjá einnig: Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Í tilkynningunni er einnig gagnrýnt að liðsmenn FSu hafi ekki tekið mark á athugasemdum oddadómara í seinni umferð en hann á að hafa beðið ræðumenn sérstaklega um að gæta orða sinna í kjölfar leikþátts meðmælanda FSu. Fundarstjóri var rétt í þessu að biðja ræðumenn um að gæta orða sinna.— MORFÍs tweetar (@MorfisTweetar) March 19, 2015 „Við lýstum því yfir í upphafi keppnisárs að svona framkoma væri ekki liðin og við það stöndum við,“ segir í tilkynningu stjórnar MORFÍs. „Áfram heilbrigð orðræða, virðing og málefnaleg samskipti.“ Sjá einnig: Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Halldóra Íris Magnúsdóttir, formaður Nemendafélags FSu, segir nemendur skólans almennt sammála um það að gengið hafi verið of langt í keppninni í gær. „Þetta er auðvitað ekki í lagi, þessi orð sem þau létu falla“ segir Halldóra. „Það verður tekið á þessu og afsökunarbeiðni mun koma frá liðinu.“ Umræðuefni keppninnar var Rök umfram tilfinningar og mælti FSu með en Kvennaskólinn á móti. Kvennaskólinn vann með 526 stigum. Keppnina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en ræðan sem um ræðir hefst þegar 39 mínútur eru liðnar.
Morfís Tengdar fréttir Sigmundur Davíð komst víst í Morfís-liðið Forsætisráðherra neyðist til að leiðrétta dómara og spyrla Gettu betur. 5. mars 2015 10:02 Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði er sakað um grófa áreitni og kvenfyrirlitningu í garð stúlku í liði Menntaskólans á Akureyri. 14. febrúar 2014 14:33 Segja hátterni liðsmanna óhreinka MORFÍs Stjórn MORFÍs sendi frá sér tilkynningu í kvöld um hegðun liðsmanna MÍ. 15. febrúar 2014 20:27 Sér eftir því að hafa ekki kært Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni. 16. febrúar 2014 23:23 Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14. september 2014 13:25 „Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30 Leiðréttingar forsætisráðherra halda ekki vatni Stefán Pálsson segir Sigmund Davíð aldrei hafa komist í ræðulið MR. Því miður. 5. mars 2015 11:23 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Sigmundur Davíð komst víst í Morfís-liðið Forsætisráðherra neyðist til að leiðrétta dómara og spyrla Gettu betur. 5. mars 2015 10:02
Saka ræðulið um kvenfyrirlitningu og áreitni Ræðulið Menntaskólans á Ísafirði er sakað um grófa áreitni og kvenfyrirlitningu í garð stúlku í liði Menntaskólans á Akureyri. 14. febrúar 2014 14:33
Segja hátterni liðsmanna óhreinka MORFÍs Stjórn MORFÍs sendi frá sér tilkynningu í kvöld um hegðun liðsmanna MÍ. 15. febrúar 2014 20:27
Sér eftir því að hafa ekki kært Tinna Rut Bjarnadóttir Isebarn, fyrrverandi MORFÍs-keppandi, rifjar upp atvik þar sem andstæðingur hennar í ræðuliði Borgarholtsskóla dró upp berbrjósta mynd af henni og sýndi fullum sal fólks í miðri keppni. 16. febrúar 2014 23:23
Kvenfyrirlitning og klámkjaftur á ekki heima í Morfís Ný stjórn ræðukeppni framhaldsskólanna hefur breytt reglum og vill rétta af orðspor keppninnar. 14. september 2014 13:25
„Manni finnst þetta vera viðloðandi MORFÍs“ „Annaðhvort finna menn einhverjar leiðir til að stöðva svona lagað og menn læra að haga sér eða að skólarnir þurfi að velta fyrir sér hvort þetta sé þáttur í félagslífinu sem þeir vilja standa að," segir Már Vilhjálmsson, skólameistari MS. 11. apríl 2014 13:30
Leiðréttingar forsætisráðherra halda ekki vatni Stefán Pálsson segir Sigmund Davíð aldrei hafa komist í ræðulið MR. Því miður. 5. mars 2015 11:23