Jeremy Clarkson: „Þeir eru fávitar“ Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2015 12:07 Jeremy Clarkson furðar sig á afstöðu forsvarsmanna BBC. Jeremy Clarkson vandar yfirmönnum BBC ekki beint kveðjurnar og kallaði þá fávita sem væru um það bil að eyðileggja frábæran þátt. Þetta sagði Clarkson á góðgerðarsamkomu í gær. Af orðum hans mátti skilja að hann væri ekki vongóður um að forsvarsmenn BBC myndu snáa við ákvörðun sinni að reka hann úr Top Gear þáttunum. „Þó að þeiri reki mig ætla ég að fara á brautina okkar í Surrey og aka hvaða bíl sem er nokkra hringi, það getur enginn stöðvað mig í því.“ Svo bætti Clarkson við; Það er 18 ára biðlisti að komast í áhorfendahópinn í stúdíói okkar, en það breytir engu fyrir BBC menn, þeir ætla að grafa sína eigin gröf. Margir bíða nú með öndina í hálsinsum hvað þeir hjá BBC ætla að gera, en þeir segja að rannsókn málsins, þar sem Clarkson á að hafa slegið til starfsmanns BBC, sé lokið. Engin endanlega ákvörðun liggi þó fyrir. Tengdar fréttir Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent
Jeremy Clarkson vandar yfirmönnum BBC ekki beint kveðjurnar og kallaði þá fávita sem væru um það bil að eyðileggja frábæran þátt. Þetta sagði Clarkson á góðgerðarsamkomu í gær. Af orðum hans mátti skilja að hann væri ekki vongóður um að forsvarsmenn BBC myndu snáa við ákvörðun sinni að reka hann úr Top Gear þáttunum. „Þó að þeiri reki mig ætla ég að fara á brautina okkar í Surrey og aka hvaða bíl sem er nokkra hringi, það getur enginn stöðvað mig í því.“ Svo bætti Clarkson við; Það er 18 ára biðlisti að komast í áhorfendahópinn í stúdíói okkar, en það breytir engu fyrir BBC menn, þeir ætla að grafa sína eigin gröf. Margir bíða nú með öndina í hálsinsum hvað þeir hjá BBC ætla að gera, en þeir segja að rannsókn málsins, þar sem Clarkson á að hafa slegið til starfsmanns BBC, sé lokið. Engin endanlega ákvörðun liggi þó fyrir.
Tengdar fréttir Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent
Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00
Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01