Hlegið að Messi um allan heim fyrir að klæða sig eins og pabbinn á skólaballinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 23:15 Lionel Messi og strákarnir eftir leikinn í gær. mynd/twitter Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015 Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Fólk á Twitter hefur gert mikið grín að klæðaburði Lionels Messi eftir sigurinn í El Clásico á sunnudagskvöldið. Messi birtist á mynd með nokkrum félögum sínum í Barcalona-liðinu, en þar má sjá t.d. Brasilíumennina Neymar, Dani Alves og Rafinha. Allir á myndinni eru klæddir í nýjustu tískufötin, sumir betur klæddir en aðrir, en Messi lítur út eins og hann sé á leið í fermingarveislu. „Messi lítur út eins og pabbinn á skólaballinu,“ segir einn á Twitter og annar skilur nú af hverju Messi sé alltaf líkt við NBA-stjörnuna Tim Duncan. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um klæðaburð Messi eftir El Clásico í gær.Messi looks like a dad at the school prom pic.twitter.com/XLeT2VbaTX— Nooruddean (@BeardedGenius) March 22, 2015 Messi getting fashion tips from Richard buscombe #reaearchmethods pic.twitter.com/UGf0GxcU3c— Sam (@_SamPashley) March 23, 2015 'Boring' Lionel Messi has absolutely no style... & what's going on with his Barca team-mates? http://t.co/pBF9IakiAX pic.twitter.com/nnaoI8YOr1— IndyFootball (@IndyFootball) March 23, 2015 Barca players in fancy dress after their Clasico win - Messi went as Will from The Inbetweeners. pic.twitter.com/5yVFcYCl1E— 888sport (@888sport) March 23, 2015 Once said that Messi was Allen Iverson with Tim Duncan's personality. That has never felt more right. pic.twitter.com/EvcOsva1p5— Andrew Sharp (@andrewsharp) March 23, 2015 Poor Messi, he looks like he's just started his internship at Nationwide needs his maroon jacket back pic.twitter.com/jPTXErXV5J— Rick Nobinson (@ndrob92) March 23, 2015 Messi Looks Like A Substitute Teacher, Neymar Looks Okay, Rafinha Got Swegz Everyone Else Is Killing The Game pic.twitter.com/s4RCVcrMNX— #BLM LINK IS IN BIO (@OfficialNateLDN) March 23, 2015 Messi wins in El Classico but loses in the fashion stakes. #brazillianbling pic.twitter.com/LHMMl4TPg0— Paul Dixon (@newday2a) March 23, 2015 Absolute barrrrses then there is messi who looks like he's been dressed by his gran pic.twitter.com/L8nxMRuSPc— Owen Dodd (@OwenDodd1) March 23, 2015
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00 Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15 Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29 Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Suárez: Mikilvægasta markið mitt Úrúgvæski framherjinn búinn að koma að 27 mörkum í 27 leikjum fyrir Barcelona en ekkert er stærra en glæsimarkið í gærkvöldi. 23. mars 2015 16:00
Brjálaðir stuðningsmenn biðu Madrídinga Létu höggin dynja á bílum leikmanna Real Madrid við heimkomuna í gærkvöldi. 23. mars 2015 15:15
Enrique: Þess vegna borguðum við svona mikið fyrir Suarez Luis Enrique ánægður með sigurmark sóknarmannsins gegn Real Madrid í El Clasico í gær. 23. mars 2015 08:29
Suárez hetja Barcelona í El Clásico | Sjáðu mörkin Luis Suárez tryggði Barcelona sigur á Real Madrid í El Clásico á Nývangi í kvöld. 22. mars 2015 00:01