Húsnæðisverð hækkað 13 sinnum hraðar en laun í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2015 12:34 Bandarískt heimili. Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það er ekki bara á Íslandi sem húsnæðisverð hefur hækkað óhóflega að undanförnu. Í Bandaríkjunum hækkaði verð á húsnæði 13 sinnum meira en laun í landinu frá öðrum ársfjórðungi ársins 2012 til sama fjórðungs í fyrra. Á þessum tíma hækkuðu laun um 1,3% en húsnæði um 17%. Eins og hér á landi er stærsti áhrifaþátturinn í þessari hækkun húsnæðisverðs kaup fjárfesta á húsnæði sem þau síðan leigja út. Auk þess hefur mjög aukist að erlendir ríkisborgarar hafi keypt húsnæði á háu verði í Bandaríkjunum og það gjarnan með reiðufé. Einn áhrifaþáttur enn er sá að vextir eru nú óvenju lágir í Bandaríkjunum og það hefur hvatt kaupendur húsnæðis til fjárfestinga og ákveðin samkeppni hefur myndast milli þeirra sem keyrt hefur upp verð fasteigna. Áhrif þessa alls er að erfiðara er fyrir hinn almenna borgar í Bandaríkjunum að eignast sitt eigið húsnæði og meira að ráðstöfunarfé þess fer í húsnæðiskostnað. Ekkert ósvipuð staða og hér á landi.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira